Eruð þið bloggarar að missa vitið??

Hvað er að ykkur?

"af hverju mega þau ekki vera þarna"?
-og álíka spurningar..

AF ÞVÍ AÐ ÞAU EIGA EKKI HÚSIÐ!!

Ég og kærastan mín erum að berjast við að flytja út á löglegan hátt,
Eigum við bara að finna okkur íbúð þar sem enginn er búsettur og eigna okkur hana? Eruði heimsk?

Ef að þú keyptir þér hús í 101, og ætlaðir að gera það upp eða eitthvað álíka, en hefðir ekki efni á að gera það alveg strax, og því stæði húsið autt um óvissan tíma, finndist þér það þá rétt að ég kæmi og myndi hreiðra um mig í húsinu? Bara af því að það er enginn þar?

Ef að bíllinn minn væri bilaður út á plani, og ég hefði ekki efni á viðgerð á honum, væri þá bara allt í lagi að þú kæmir, tækir hann, lagaðir hann og myndir nota hann til þíns eigins brúks? Eignaðir þér hann?

Ég held nú ekki.

Elsku litlu vitleysingar... HUGSA...


mbl.is Sextán handteknir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auðun Gíslason

Já, bloggarar eru flestir löngu búnir að missa vitið!  Þessvegna bloggum við á Moggablogginu!  Þar eru flestir facistarnir!

Auðun Gíslason, 15.4.2009 kl. 22:04

2 Smámynd: Auðun Gíslason

Já, og fari það í fúlan...!  Flokk!

Auðun Gíslason, 15.4.2009 kl. 22:05

3 Smámynd: Gísli Sigurður

hahaha

Gísli Sigurður, 16.4.2009 kl. 02:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband