Kjánaleg fréttamennska...

Ég er nú ekki oft einn af þeim sem kvartar undan lélegri fréttamennsku Mbl.is manna, en ég get ekki staðið á mér núna.

Fyrirsögnin á fréttinni er;
"Þyrlur taka þátt í leitinni"

Ég fór að leita að fyrirrennara fréttarinnar en fann ekki neinn!
Sem er rosalega kjánalegt þar sem að fyrirsögnin bendir til þess að eitthvað sé í gangi sem búið að er að vera í gangi í einhvern tíma, því með fyrirsögninni er verið að segja að þyrlurnar hafi verið að bætast í leitinni, en ekki að hefja leit.

Fyrirsögn sem við hæfi væri er t.d. ;

"Þyrlur leita báts í hugsanlegum vanda"

En alls ekki sú sem nú er til staðar.
Það má vel vera að ég sé bara að "over-react-a", en mér finnst þetta bara kjánalegt orðalag.


mbl.is Þyrlur leita að báti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þyrlan byrjaði ekki leitina hún kom inní leitina þannig að þetta er rétt orðað

Björn Ásgeir Sumarliðason (IP-tala skráð) 3.2.2009 kl. 03:42

2 Smámynd: Davíð Þorvaldur Magnússon

eins og það sé aðalvandamálið hvernig frétt er sögð vona bara að ekki hafi orðið slis og vonandi getur þú Gísli sett eitthvað út á stfsettttnnninnnggguunnna mmm´´iiinnnna

Davíð Þorvaldur Magnússon, 3.2.2009 kl. 04:53

3 Smámynd: Gísli Sigurður

Hehe, búið að breyta fyrirsögninni.

Þið misskilduð.

Fyrirsagnir frétta eru til þess gerðar að upplýsa lesendur hvað sé í gangi áður en viðkomandi les alla greinina.

Það var ekki hægt með þessari fyrirsögn.

Gísli Sigurður, 3.2.2009 kl. 11:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband