Athugasemdir

1 identicon

Lestu betur :)

Það er verið að tala um að heildarmarkaðsvirði facebook sé 56 milljarðar, það var bara verið að tala um að 100 þúsund hlutir hefðu selst þarna á $25.

Heildarfjöldi hluta í Facebook er um 2.240.000.

Bergur (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 09:14

2 Smámynd: Egill Helgi Lárusson

Þetta eru náttúrulega bara 100 þúsund hlutir. Heildarhlutir í fyrirtækinu eru því í heild 2.240.000 (m.v. $25 verðmiðann). Ef þú margfaldar þann fjölda með $25 þá færðu út 56 milljarða dollara.

Egill Helgi Lárusson, 18.12.2010 kl. 09:17

3 identicon

Hvaða fábjáni ert þú eiginlega?

Siggi (IP-tala skráð) 18.12.2010 kl. 14:55

4 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Talnalæsi er því miður ekki kennt nógu vel í skólum á Íslandi.

Guðmundur Ásgeirsson, 18.12.2010 kl. 19:42

5 Smámynd: Gísli Sigurður

Rúmlega 100 þúsund hlutir í samskiptavefnum Facebook voru nýlega settir í sölu á netmarkaðnum Sharepost. Að sögn vefjarins Business Insider seldust hlutirirnir á 25 dali hver og samkvæmt því má áætla að markaðsvirði Facebook væri 56 milljarðar dala, jafnvirði 6500 milljarða króna.

Lesiði þetta sjálfir aftur áður en þið farið að skjóta.

Ef þið náið þessu ekki, þá ætla ég aðeins að einfalda þetta með því að benda ykkur á lykilsetninguna í þessari frétt.

"[...]og samkvæmt því má áætla að markaðsvirði[...]"

Má vel vera að markaðsvirði Facebook sé í raun 56ma$.

En það má svo sannarlega ekki áætla samkvæmt tölum sem birtast í þessari frétt og snúast um nýafstaðið hlutabréfaútboð. Svo einfalt er það nú.

Gísli Sigurður, 20.12.2010 kl. 09:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband