Ég veit ekki betur en að öll lyf og fæðubótaefni sem innihéldu melatónín,
hafi verið tekin af markaði hér á landi fyrir nokkrum árum?
Þ.e. að melatónín hafi verið bannað hér á landi ?
Annars fannst mér það nú voða skrýtið..
er einhver hérna sem veit meira um það en ég ?
hafi verið tekin af markaði hér á landi fyrir nokkrum árum?
Þ.e. að melatónín hafi verið bannað hér á landi ?
Annars fannst mér það nú voða skrýtið..
er einhver hérna sem veit meira um það en ég ?
Melatónín á markað sem lyf í haust | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Melatónín er ekki ólöglegt, það er hinsvegar lyfseðilskylt.
Grétar (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 15:18
Já okey... datt það í hug... Melatónín var þá tekið úr hillum ýmissa
heilsuvörubúða og apóteka sem slíkt, og bannað að selja það án
lyfseðla... ekki bannað alfarið.
Gísli Sigurður, 19.8.2007 kl. 20:06
Nei, það á ég mjög bágt með að trúa. Melatónín er bara hormón sem stjórnar dagsveiflum manna og vetrardvala spendýra. Þannig ég hef litla trú á
að það geri þig brúnan... þó ég geti ekki þvertekið fyrir það...
Gísli Sigurður, 19.8.2007 kl. 20:45
hæ sæti strákur ;) elska þig sæti :**
Ragnheiður ;** (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 19:09
Ég tek þetta til að geta sofið á kvöldin og er búin að taka þetta í mörg ár.
Björg (IP-tala skráð) 20.8.2007 kl. 19:50
ok.. en þetta er 100% lyfseðilskylt er það ekki ?
Gísli Sigurður, 22.8.2007 kl. 00:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.