Rangt...

Þetta er rangt.

Ef ég pirra, hrindi, slæ til og ógna manni sem ég veit að er ofbeldisfullur, sem ræðst síðan á mig,
Ber ég þá ekki ábyrgð á því?


mbl.is „Brotaþoli getur aldrei borið ábyrgð á ofbeldisverknaði“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæll Gísli.

Svarið en NEI.

Þú getur aldrei verið ábyrgur fyrir viðbrögðum eða hegðun annarra. Það er svo annar þáttur sem má huga að og sumir mundu segja "að þú máttir vita betur". Ef þú pirrar ofursteraðan-hvtíbola-brúnkuklessubuff í miðbænum um helgi þá máttir þú vita betur en að vera að æsa hann upp. Þú máttir vita "með skinfærum þínum sem þér voru gefin í æsku" að þetta gæti kallað á óþroskuð viðbrögð af hr Stera. Þú berð samt ekki ábyrgð á því að maðurinn er félagslega vanþroskaður af áralangri neyslu og ljósanotkun.

Þu hins vegar gast forðast að eiga þessi tilgangslausu samskipti með að slá hann ekki utanundir þegar þú gékkst framhjá.......

Ingó Már (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 17:02

2 identicon

Hvers vegna vilja menn ekki skilja orð Björgvins eins og þau eru skrifuð? Hvers vegna þurfa menn alltaf að reyna skapa úlfúð!

Hallur (IP-tala skráð) 21.8.2010 kl. 17:22

3 identicon

Ef þú kaupir flott og dýrt hús, dýra hluti inn í það, berð þú þá ábyrgð á því að brotist var inn og stolið úr því? Nei, en hinns vegar veist þú að þjófar sækja í svona hluti og gerir því ákveðnar ráðstafanir! Sumt fólk missir stjórn á sér ef því finnst sér ögrað af öðrum t.d. með ákveðnum klæðnaði eða fasi. Fórnarlamb ofbeldis ber ekki ábyrgð á því, en við höfum samt oft val um  hvort við erum áberandi, ögrandi og varnarlaus. Það gilda ákveðin lögmál sem heppni og óheppni hafa oft áhrif á!

Merkúr (IP-tala skráð) 22.8.2010 kl. 09:22

4 Smámynd: Gísli Sigurður

það er nákvæmlega þetta sem er búið að vera að tala um!

Gísli Sigurður, 25.8.2010 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband